Æfingar

Bardagaæfingar eru á veturna í bílakjallara verslunar- miðstöðvarinnar Fjarðar þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 20.00 til kl. 22.00. Áætlað er að menn mæti 20 mínútum fyrr svo æfing geti hafist á réttum tíma. Á sumrin er æft á sama tíma á Víðistaðatúni.

Stjórnun bardagaæfinga er í höndum æfingahersa.

Þeir eru

Guðni Garðarsson
gudni@rimmugygur.is

Ísleifur Gissurarson
isleifurg@rimmugygur.is
Sími 860 2558

 

Bogaæfingar fara fram í Bogfimis setrinu yfir vetrartímann, miðvikudaga kl. 20.00 til 22.00.

Umsjón með þeim hefur
Óskar Birgisson
oyb@simnet.is
Sími 898 4142